Fréttatíminn

image description
Ágúst Þór Ámundason sendi frá sér spennusöguna Afturgangan árið 2012. Hann er ósáttur við að Forlagið gefi nú út þýdda bók með sama nafni.

Rithöfundur ósáttur við yfirgang Forlagsins

29.01 2015 Ágúst Þór Ámundason, sjómaður og rithöfundur, sendi frá sér spennusöguna Afturgangan fyrir tveimur árum. Hann er ósáttur við að ný bók hins norska Jo Nesbø skuli gefin út undir sama nafni. Framkvæmdastjóri Forlagsins vissi ekki af bók Ágústs.

Lesa meira
Kaupstadur

Rokkstjörnudraumurinn deyr aldrei

29.01 2015 Eggert Benedikt Guðmundsson er söngelskur gítarsafnari sem stýrir stærsta olíufyrirtæki landsins, N1. Hann segir starfið mjög skemmtilegt og um leið mikla áskorun.

Lesa meira

Í takt við tímann: Rekur sælkeraeldhús með kærastanum

29.01 2015 Hallfríður Þóra Tryggvadóttir er 24 ára og starfar sem verkefnastjóri viðburða og kynningarmála hjá kvikmyndahátíðinni RIFF og dagskrárstjóri Stúdentakjallarans. Hallfríður útskrifast úr bókmenntafræði við HÍ í næsta mánuði með lögfræði sem aukafag.

Lesa meira

Ferðalög á snjallsímatíma

23.01 2015 Hvernig má það vera að ein ónauðsynlegasta uppfinning ársins 1985 í Japan hafi orðið ein sú vinsælasta í Bandaríkjunum, Bretlandi og Íslandi árið 2014? Selfí-stöngin sló í gegn á árinu en hún vekur ekki lukku hvert sem hún fer.

Lesa meira

Síðasta uppfærslan snerist meira um nekt en söng

23.01 2015 Guðrún Ingimarsdóttir, söngdíva frá Hvanneyri, hefur búið í Stuttgart í Þýskalandi í 20 ár. Heyrn hennar skertist þegar hún fékk atvinnusjúkdóm söngvara, tinnitus. Hún lætur það ekki aftra sér og notar jóga og hlaup til að halda góðri heilsu.

Lesa meira
Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Tíðahringsappið breytti lífi mínu

22.01 2015 Eygló Hilmarsdóttir er 22 ára Hafnfirðingur sem búsett er í miðbæ Reykjavíkur. Hún er einn höfunda og leikara í Konubörnum sem nú eru sýnd í Gaflaraleikhúsinu. Eygló er skóböðull og býr sig undir að búa til eigið pestó með Kitchen Aid töfrasprota.

Lesa meira

Glaður í 3 sekúndur en svo kom stressið

22.01 2015 Söngvarinn Bjarni Lárus Hall, sem gjarnan er kenndur við hljómsveitina Jeff Who?, flytur lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem hefst síðar í mánuðinum.

Lesa meira

Opna veitingastað á áttræðisaldri

22.01 2015 Í verbúðunum við Geirsgötu hefur verið gríðarlegur uppgangur veitingastaða og ýmiskonar ferðaþjónustu á undanförnum árum. Í stærsta húsinu í verbúðunum opnar nýr veitingastaður Verbúð 11, seinna í mánuðinum.

Lesa meira

Kynntust Drakúla í matarboði

16.01 2015 Hjónin Viðar Eggertsson og Sveinn Kjartansson búa ásamt smáhundinum Drakúla við Laufásveg í Reykjavík. Sveinn var alltaf staðráðinn í að verða kokkur og byrjaði aðeins 9 ára gamall að elda kvöldmatinn á heimilinu. 11 ára gamall sá Viðar leikverk sem

Lesa meira

Borða fimm pylsur á viku

16.01 2015 Hulda og Kristján hafa rekið pylsuvagninn í Skeifunni í tíu ár og hafa gaman af því að vinna saman í svo litlu rými. Þau eru samrýnd hjón sem leiðist aldrei í vagninum. Þau segjast heldur aldrei fá leið á pylsum en bestar séu þær úr vagninum.

Lesa meira
Jimmy Carr.

Moka út miðum á misþekkta grínista

15.01 2015 Fjögur þúsund Íslendingar keyptu sér miða á uppistandssýningar breska grínistans Jimmy Carr í Háskólabíói og komust færri að en vildu. Enn fleiri sáu Jeff Dunham í fyrra en hvorugur telst til stærstu nafna í grínheiminum.

Lesa meira
Magnús Ingi Magnússon ásamt Analisu Montecello, eiginkonu sinni, og Ha Hoang Lam. Þau sjá um eldamennskuna á Sjanghæ. Ljósmynd/Hari

Veitingamaður af guðs náð

15.01 2015 Magnús Ingi Magnússon, sem stjórnar þættinum Eldhús meistaranna á ÍNN, hefur opnað veitingastaðinn Sjanghæ þar sem Sjávarbarinn var áður úti á Granda. Magnús rak Sjanghæ á árum áður á Laugavegi en þá reyndist staðurinn honum of stór biti.

Lesa meira

Ég er algerlega ofvirk

15.01 2015 Leikkonan og skemmtikrafturinn Edda Björgvinsdóttir stendur á tímamótum. Hún hefur leikið í nær 40 ár í sjónvarpi, kvikmyndum og á leiksviði og hefur hún iðulega fengið þjóðina til þess að veltast um af hlátri.

Lesa meira

Í takt við tímann: Hristi hausinn ef ég þarf að koma nálægt PC-tölvum

15.01 2015 Ásta Björg Björgvinsdóttir er 29 ára tónlistarkennari frá Bolungarvík. Hún kláraði menntaskóla 18 ára og flakkaði um heiminn við nám og sjálfboðastörf í nokkur ár. Nú er hún í djassnámi í tónlistarskóla FÍH og samdi lag sem tekur þátt í Eurovision.

Lesa meira
Júlía Magnúsdóttir segir að margar konur sem hún vinnur með sem heilsumarkþjálfi tali um að þeim finnist erfitt að halda sig frá sykri.

Sykurlaus nýársáskorun

09.01 2015 Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi segir Íslendinga neyta gríðarlegs magns af sykri og stendur hún fyrir sykurlausri áskorun sem hefst 19. janúar. Rannsóknir sýna að sykur er enn skaðlegri en áður var talið og sumir sem jafnvel upplifa hann jafn áva

Lesa meira
Mt. 
Helena Ingvarsdóttir byrjaði að æfa ólympískar lyftingar í haust.

Afgreiðir ís og æfir ólympískar lyftingar

09.01 2015 Helena Ingvarsdóttir er aðeins 15 ára gömul en sló þrjú met í ólympískum lyftingum á jólamóti Lyftingasambands Íslands. Hún heillaðist af lyftingum þegar hún sá mömmu sína lyfta hjá einkaþjálfara og byrjaði brátt sjálf að æfa af krafti. Helena er í

Lesa meira
Kaupstaður

Afgreiðir ís og æfir ólympískar lyftingar

Í takt við tímann: Dáist að kynþokkafullri dulúð Mads Mikkelsens

Jo Nesbø kemur aftur út á íslensku

Ný áskorun á gamla heimavellinum

Spegillinn á ekki að ráða ferðinni

Áramótaforsíða Fréttatímans

The War on Drugs með bestu plötu ársins

Prins Póló átti bestu plötu ársins

Bandaríkjaforseti úr Scandal á Íslandi

Pabbi er bara Arnar í vinnunni

Það er áhugavert líf fyrir utan veggi leikhússins

Maður er að þjóna jólagleðinni

Siggi Hlö með diskókúlur og reykvélar í 101 Reykjavík

Í takt við tímann: Reynir að hætta að vera leiðinleg á Facebook

Hagkerfi hins kynferðislega

Akureyri varð strax „heima“

Fúmm fúmm fúmm

Las bók eftir Jónínu Leós og flutti til Íslands

Lífið er helvítis hark

Prinsinn í dúndur formi í Iðnó

Neyðarprentun á bók Ófeigs

Frímann Gunnarsson gekk nakinn niður Skólavörðustíginn

Bjuggu til skeggolíu með viskílykt

Hreindís Ylva heitir nú Ilva Holmes

Ég árita diskinn og konan sleikir frímerkið og sendir

Þarf ekki að vera innan um leiðinlegt fólk

Fötunum stolið í Sviss

Í takt við tímann: Vel góðan bröns fram yfir fínan veitingastað

Fer í hot-jóga þrisvar í viku

Litasprengja í Reykjavík næsta sumar