Fréttatíminn

image description
Albertína var forseti bæjarstjórnar Ísafjarðar en sér nú um verkefnastjórn atvinnumála á Akureyri. 
Mynd/Akureyri Vikublað/Völundur

Akureyri varð strax „heima“

19.12 2014 Albertína Friðbjörg Elíasdóttir er nýtekin við sem verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyri. Hún er borin og barnfædd á Ísafirði þar sem hún sat síðasta kjörtímabil sem forseti bæjarstjórnar. Fyrir ári hefði hún ekki getað ímyndað sér að hún væri nú

Lesa meira
Kaupstadur

Fúmm fúmm fúmm

19.12 2014 Hvaðan koma þessi lög? Ég hef ekki hugmynd um það, en velti þessu fyrir mér á hverjum jólum.

Lesa meira
Anja Kathrin Rueß var 18 ára þegar hún las þýska þýðingu bókarinnar „Allt fínt... en þú?“ eftir Jónínu Leósdóttur og ákvað að læra íslensku.

Las bók eftir Jónínu Leós og flutti til Íslands

19.12 2014 Anja Kathrin Rueß heillaðist af íslenskri tungu eftir að lesa bók eftir Jónínu Leósdóttur. Daginn eftir að hún lauk við bókina keypti hún sér kennslubók í íslenskri málfræði og er nú búsett á Íslandi. Fyrsta bókin sem hún las á íslensku var líka efti

Lesa meira

Lífið er helvítis hark

19.12 2014 Tónlistarmaðurinn Ragnar Zolberg flutti til Svíþjóðar fyrir 5 árum og síðan hafa Íslendingar ekki mikið séð né heyrt af honum.

Lesa meira
Prinsinn af Póló, Hirðin, Dr. Gunni og fleiri troða upp í Iðnó á föstudagskvöld. Ljósmynd/Hari

Prinsinn í dúndur formi í Iðnó

18.12 2014 Prins Póló og vinir hans hertaka Iðnó á föstudagskvöld. Mörg vinsælustu lög landsins undanfarið fá að hljóma enda hefur Prinsinn átt feikigott ár. Hann er nú á fullu að bóka leynigesti fyrir kvöldið.

Lesa meira

Neyðarprentun á bók Ófeigs

18.12 2014 Bók Ófeigs Sigurðssonar, Öræfi, hefur notið mikilla vinsælda í jólabókaflóðinu. Óhætt er að tala um hann sem spútnik-höfundinn þetta árið. Forlagið samdi um neyðar-endurprentun til að anna eftirspurn.

Lesa meira
Frímann Gunnarsson leyfir loftinu að leika um beran kroppinn á Skólavörðustígnum á fimmtudag. Mynd/Hari

Frímann Gunnarsson gekk nakinn niður Skólavörðustíginn

18.12 2014 Nýtt dansverk eftir Unni Elísabetu Gunnarsdóttur verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á næstu dögum. Hún safnar fyrir sýningunni á Karolinafund. Fagurkerinn Frímann Gunnarsson lagði lóð sín á vogarskálarnir og fækkaði fötum í miðbænum.

Lesa meira

Bjuggu til skeggolíu með viskílykt

12.12 2014 Skeggolía með viskíívafi sem gefur frískandi og heilbrigt útlit

Lesa meira
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm kallar sig Ilvu Holmes. Mælt var með því að hún breytti nafninu sínu ef hún ætlaði að koma sér á framfæri s

Hreindís Ylva heitir nú Ilva Holmes

11.12 2014 Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm útskrifaðist í fyrra sem leikkona í Englandi og hefur unnið að því að koma sér á framfæri síðan. Þar kallar hún sig Ilva Holmes. Hreindís Ilva birtist nú á skjám landsmanna í nýrri auglýsingaherferð Icelandair.

Lesa meira

Ég árita diskinn og konan sleikir frímerkið og sendir

11.12 2014 Söngvarinn góðkunni Stefán Hilmarsson hefur staðið í ströngu á aðventunni þar sem hann heldur utan um útgáfu og dreifingu á jólaplötu sinni sem heitir „Í desember“. Hann segir þetta mikla vinnu, en skemmtilega.

Lesa meira

Þarf ekki að vera innan um leiðinlegt fólk

11.12 2014 Anna Þóra Björnsdóttir er 52 ára gömul, þriggja barna móðir sem rekið hefur gleraugnaverslunina Sjáðu við Hverfisgötu ásamt manni sínum, Gylfa Björnssyni, í 19 ár. Hún fór út fyrir þægindarammann á dögunum og skráði sig á uppistandsnámskeið.

Lesa meira

Fötunum stolið í Sviss

11.12 2014 Tónlistarmaðurinn Berndsen sendi frá sér sína aðra breiðskífu fyrir ári. Plötuna Planet Earth vann hann í samstarfi við Sveinbjörn Thorarensen, sem er betur þekktur undir nafninu Hermigervill.

Lesa meira

Í takt við tímann: Vel góðan bröns fram yfir fínan veitingastað

04.12 2014 Hólmfríður Samúelsdóttir er þrítugur kennari í Hörðuvallaskóla. Hún semur lög hljómsveitarinnar SamSam sem hún skipar ásamt systur sinni, Gretu Mjöll, og fleirum en fyrsta plata þeirra kom út á dögunum. Hólmfríður fer aldrei eyrnalokkalaus út úr húsi

Lesa meira

Fer í hot-jóga þrisvar í viku

04.12 2014 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, lætur ekki sitt eftir liggja í jólapeysukeppni Barnaheilla í ár og tekur þátt með mjög svo óvenjulegri áskorun. Gunnar, sem er íþróttamaður mikill, ætlar að fara í hot-jóga tíma, íklæddur jólapeysu úr lopa.

Lesa meira

Litasprengja í Reykjavík næsta sumar

04.12 2014 Fyrirbærið The Color Run verður haldið í fyrsta sinn hér á landi árið 2015. The Color Run var haldið fyrst árið 2011 og tengdist það Holi hátíð Indverja sem haldin er ár hvert. Hlaupið verður haldið í byrjun júní á næsta ári.

Lesa meira

Gæðin eru allsstaðar í náttúrunni

04.12 2014 Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson hafa sent frá sér matreiðslubókina Sveitasæla. Þau vilja vekja athygli á öllu því góða hráefni sem hægt er að nálgast í okkar nánasta umhverfi og upplifa íslenska náttúru í leiðinni.

Lesa meira
Kaupstaður

Gæðin eru allsstaðar í náttúrunni

Hafdís Huld með hesta, hund og hænur

Disney hringir ekki á hverjum degi

Ástaratlot í Þjóðleikhúskjallaranum

Minniháttar matarsmekkur matmanns

Fullveldishátíð á Húrra

Slegist um Valla sport í Eurovision

Allir hafa rétt á því að valda vonbrigðum

Óraði ekki fyrir þessum vinsældum

Sjálfsofnæmissjúklingur, þríhyrningur og tantragúrú

Næmlegar nautnir kvenna

Þegar baugarnir ná niður að geirvörtum

Engin venjuleg stelpa

Tilfinningasmiðir hanna peysur

Í takt við tímann: Heimspekingarnir fara á Húrra

Hef aldrei getað slitið mig frá tónlistinni

Alltaf verið á skjön við  tónlistarsmekk jafnaldranna

Nonni og Manni mæta Latabæ

Sjóðheitur Sanchez mætir slakri vörn Manchester United

Maðurinn sem lyktaði af hvítlauk og vodka

Gaman að finna mig upp á nýtt

Í takt við tímann: Fékk bónorð í Róm

Segir poppsögu Íslands í átta sjónvarpsþáttum

Viljum ekki vinna í annars flokks heilbrigðiskerfi

Eistnaflug veltur á hegðun

Það sem ég geri í einrúmi

Í takt við tímann: Borðar 60 kjúklingabringur á mánuði

Verður sybbin af bjór

Fyndið og sorglegt að vera unglingur

Ungt fólk er of upptekið af sjálfu sér