Fréttatíminn

image description
Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Finnst Snapchat hundleiðinlegt

29.08 2014 Edda Gunnlaugsdóttir er 23 ára Garðabæjarmær sem er að læra textílhönnun í London Col­l­e­ge of Fashi­on. Hún skrifar auk þess um tísku og listir á Femme.is. Edda elskar Instagram og Fiskmarkaðinn.

Lesa meira
Túristi 3
Ásdís Árnadóttir, sjúkraþjálfari og hóptímakennari. Ljósmynd/Hari

Góð ráð í ræktinni

28.08 2014 Ásdís Árnadóttir, sjúkraþjálfari hjá Afli sjúkraþjálfun og hóptímakennari hjá World Class, gefur góð ráð til þeirra sem ætla að taka á í ræktinni í vetur. Hún segir mikilvægt byrjendur fái leiðbeiningar og byrji rólega.

Lesa meira
„Stærri máltíð fjórum klukkustundum fyrir æfingu og létt millimáltíð tveimur klukkustundum fyrir er ágæt regla,“ segir Fríða Rún.

Ekki æfa á fastandi maga

28.08 2014 Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og hlaupari, sendi á dögunum frá sér bók um næringu í íþróttum og heilsurækt. Fríða Rún gefur lesendum Fréttatímans ýmis góð ráð um næringu og matarvenjur í kringum æfingar.

Lesa meira

Allsber í sjónum og grillað við varðeld

28.08 2014 Garry Taylor keyrði síðastliðinn vetur gamlan hertrukk 20.000 kílómetra leið frá Reykjavík til Höfðaborgar. Hann segir alla ferðina hafa verið eitt stórt ævintýri.

Lesa meira

Söngurinn kætir og bætir líf alzheimersjúklinga

28.08 2014 Tenórsöngvarinn Stefán Helgi Stefánsson hefur sungið sig inn í hjörtu alzheimersjúklinga á höfuðborgarsvæðinu síðastliðin fimm ár. Í næstu viku fer af stað söfnun á Karolina Fund svo hægt verði að halda verkefninu áfram.

Lesa meira

Hættir lífi sínu í mannréttindabaráttu í Úganda

28.08 2014 Eftir að hafa kynnst íslensku samfélagi ákvað David Kajjoba að helga líf sitt baráttunni fyrir mannréttindum í heimalandi sínu, Úganda. Nú er hann kominn á svartan lista hjá stjórnvöldum og hann hefur fengið morðhótanir alla leið til Íslands.

Lesa meira

Flutt heim og tilbúin að miðla af reynslunni

28.08 2014 Þóra Einarsdóttir hefur verið ein afkastamesta óperusöngkona þjóðarinnar síðustu 20 ár. Þóra þreytti frumraun sína að námi loknu við Glyndebourne Festival Opera árið 1995. Hún steig þó fyrst á svið Íslensku óperunnar aðeins 18 ára gömul.

Lesa meira
Saksóknararnir Hulda Elsa Björgvinsdóttir og Kolbrún Benediktsdóttir á æfingu. Ljósmynd/Hari

Saksóknarar í hörku formi

28.08 2014 Saksóknararnir Kolbrún Benediktsdóttir og Hulda Elsa Björgvinsdóttir stunda líkamsrækt af miklum móð. Báðar æfa þær kraftlyftingar, auk þess er Kolbrún í Crossfit og Hulda Elsa stundar hlaup af og til.

Lesa meira
Elín Arnar nýtur lífsins í Brighton ásamt dætrum sínum, Bryndísi Örnu 9 mánaða og Mínervu Ísold 5 ára.

Æfir strandblak í Brighton

28.08 2014 Elín Arnar er hætt sem ritstjóri MAN og nýtur fæðingarorlofsins í Brighton. Hún eignaðist stúlkuna Bryndísi Örnu á gamlársdag og dvelur á Englandi ásamt Bryndísi og eldri dóttur sinni, Mínervu Ísold. Hún er í fyrsta sinn á ævinni byrjuð að æfa strand

Lesa meira
Arnar Jensson, doktor í tölvunarfræði og frumkvöðull, stofnaði fyrirtækið Cooori árið 2011. Ljósmynd/Richard Grehan

Umbyltir tungumálanámi

28.08 2014 Arnar Jensson frumkvöðull hefur búið í tækniborginni Tókýó síðastliðin 11 ár. Eftir að hafa gengið frekar illa í japönskunámi þróaði hann hugbúnað sem felur í sér byltingarkenndar nýjungar í tungumálanámi.

Lesa meira

Vilja laga kynjahlutfallið í Gettu betur

28.08 2014 Fimmtíu stelpur í Gettu betur-æfingabúðum

Lesa meira
Ragnheiður Maísól Sturludóttir og Margrét Erla Maack hafa staðið fyrir vinsælum karókíkvöldum undanfarið eitt og hálft ár.  Ljósmynd/Hari

Karókíveisla undir berum himni

22.08 2014 Tvíeykið Hits&Tits stjórnar karókísöng við útitaflið á Lækjargötu. Allir sem vilja geta sungið en skráning fer fram á Facebooksíðu þeirra stúlkna. Sjálfar syngja þær titillagið úr Lion King og lög Justin Timberlake, jafnvel betur en fyrirmyndirnar.

Lesa meira
Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Best að kaupa föt hjá Bóbó

22.08 2014 Ísak Einar Rúnarsson er 22 ára gamall Garðbæingur sem stundar hagfræðinám við Háskóla Íslands. Síðastliðið vor var hann kjörinn formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Ísak er einn af bestu kúnnum Dominos á Íslandi.

Lesa meira

Vill frekar deyja úti á hafi en inni á skrifstofu

21.08 2014 Fiann Paul er heimsmeistari í róðri yfir Atlantshaf og Indlandshaf fyrir Íslands hönd. Heimsmetin sjálf skipta hann ekki máli heldur sá persónulegi lærdómur sem hann dregur af þeim.

Lesa meira

Endurheimti gleðina

21.08 2014 Margrét Marteinsdóttir er mörgum kunn. Í 16 ár vann hún í hinum ýmsu stöðum hjá Ríkisútvarpinu. Hún fann sig knúna til þess að segja upp í kjölfar kvíða sem hafði verið undirliggjandi í mörg ár.

Lesa meira

Dansleikur Brim á sörfballi í Iðnó á Menningarnótt

21.08 2014 Goðsagnakennda hljómsveitin Brim er komin saman aftur og mun halda brjálað stuðball í Iðnó á Menningarnótt. Brimbrettahljómsveit allra landsmanna var áberandi á árunum 1995-1997

Lesa meira
Kaupstaður

Dansleikur Brim á sörfballi í Iðnó á Menningarnótt

Sumir karlmenn eru hræddir við mig

Vöffluilmur í Þingholtunum

Flugeldar í hlutverkum dansara

Strípalingar í Strútslaug

Í takt við tímann: Dreymir um brimbretti á Balí

Chelsea meistari – United tekur fjórða sætið

Margir þola ekki innilokunina og „snappa“

Þyrnirós er samkynhneigð

Konur fá harðari gagnrýni en karlar í djassinum

Karlmenn hafa verið ráðandi á Rás 2 í alltof mörg ár

Platan Mannabörn komin út

Sex strákar í stífri dansþjálfun í allt sumar

Afríkubaslið styrkti hjónabandið

Sextugur en hættir aldrei að rokka

Tækifærum til dagdrykkju fækkar!

Fleiri litir fyrir þrýstnar konur

Gamli fréttastjórinn tekur morgunvaktina

Dorrit í afmæli Jóns Ólafs

Þrjár messur á viku hjá Gumma Ben

Brennivínið ekki lengur grænt

Búist við tíu þúsund manns um helgina

Iðnó iðar af lífi

Ákvað að láta karlmann aldrei stoppa mig

William Belli opnar Hinsegin daga

Indælt stríð útilegunnar

Ljótt grænmeti er líka grænmeti

Atvinnumennska er draumurinn

Oddrún Lilja spilar á Íslandi í fyrsta sinn

Oddrún spilar á Íslandi í fyrsta sinn