Fréttatíminn

image description
Kvartettinn Fjórir Fjórðungar, þau Sigrún, Oddrún, Matthías og Leifur.

Oddrún spilar á Íslandi í fyrsta sinn

31.07 2014 Oddrún Lilja Jónsdóttir er 22 ára djassgítarleikari sem hefur verið búsett í Noregi frá fæðingu, fyrir utan eitt ár sem hún bjó á Íslandi fyrir um 10 árum.

Lesa meira
Túristi 2
Toshiki Toma, prestur innflytjenda á Íslandi. Ljósmynd/Hari

Ég var sá eini kristni í fjölskyldunni

25.07 2014 Toshiki Toma hefur starfað sem prestur innflytjenda á Íslandi í nær tvo áratugi. Hann segir fólk oft tapa útgeislun sinni í erfiðleikum en að hún komi alltaf aftur þegar lífið kemst á réttan kjöl.

Lesa meira
Klassart gaf á dögunum út breiðskífuna Smástirni á geisladiski og vínyl. Myndin er tekin á tónleikum á Rósenberg. Mynd/Þorsteinn Surmeli

Geimfílingur á Smástirni

25.07 2014 Breiðskífan Smástirni frá Klassart hefur fengið lofsamlegar viðtökur. Sveitina skipa þrjú systkini, feðgar og frændur. Trommuleikarinn er ekki tengdur þeim blóðböndum en þó hluti af fjölskyldunni.

Lesa meira
Tengdu saman númerin á myndinni við heiti sveitarfélaganna og sjáðu hvað þú þekkir mörg þeirra með nafni.

Sundabyggð og fleiri byggðir

24.07 2014 Í Helgarpistli Fréttatímans fyrir hálfum mánuði var sett fram fróm ósk um að Keflavík hlyti fyrri sess en nafni bæjarins var fórnað við sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Lesa meira
 Á dögunum bætti Þórdís Eva Íslandsmet mömmu sinnar, Súsönnu Helgadóttur, í 800 metra hlaupi stúlkna. Metið hafði staðið í tæplega 31 ár.

Bætir Íslandsmet mömmu sinnar

24.07 2014 Þórdís Eva Steinsdóttir, fjórtán ára stúlka úr Hafnarfirði, hefur sett fjölda Íslandsmeta í hinum ýmsu greinum frjálsra íþrótta. Á dögunum bætti hún 31 árs gamalt met mömmu sinnar í 800 metra hlaupi í flokki 14 ára stúlkna.

Lesa meira
Harpa Þorsteinsdóttir

Gæti ekki verið án súkkulaðis

21.07 2014 Harpa Þorsteinsdóttir er 28 ára. Leikmaður með Stjörnunni í knattspyrnu, uppeldis- og menntunarfræðingur og er við það að klára master í lýðheilsufræði við Háskóla Íslands. Starfar í leikskólanum Aðalþingi í Kópavogi, ásamt því að vera móðir og maki.

Lesa meira

Leiðist að hangsa

18.07 2014 Björn Hlynur Haraldsson leikari er á leið í tökur með sína fyrstu kvikmynd, Blóðberg. Hann hefur lengi dreymt um að spegla samtímann og ákvað því að nýta tækifærið þegar tími gafst loks til og setjast niður við skriftir.

Lesa meira

Hálfviti gerist prestur

18.07 2014 Oddur Bjarni Þorkelsson var nýlega ráðinn prestur við Dalvíkurkirkju. Hann er mörgum kunnur sem einn umsjónarmanna Stundarinnar okkar í Ríkissjónvarpinu og meðlimur hljómsveitarinnar Ljótu hálfvitanna.

Lesa meira

Endurforritun á huganum

18.07 2014 Elísabet Gísladóttir, mastersnemi í lýðheilsuvísindum, vill að fólk rækti með sér núvitund til að eyða stressi og kvíða. Hún segir lífið verða miklu innihalddsríkara sé því lifað í núinu.

Lesa meira

Kapteinn Krókur og Bambaló

18.07 2014 Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir og tónlistarmaðurinn Svavar Knútur hafa undanfarin ár ruglað saman tónlistarlegum reitum sínum og haldið reglulega tónleika. Þau koma úr mjög ólíkum áttum í tónlistinni en einhvern veginn alltaf fundið samhljóm.

Lesa meira

Plata í nóvember, barn í desember

18.07 2014 Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, eða Sigga Eyrún, skaust fram á sjónarsviðið sem söngkona í vetur þegar hún tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Þar söng hún lagið Lífið kviknar á ný sem kærasti hennar, Karl Olgeirsson, samdi.

Lesa meira
Lykilatriði er að hafa gaman af hlaupi og að njóta þess að geta hlaupið.

10 ráð fyrir 10 km hlaup

17.07 2014 Óðum styttist í Reykjavíkurmaraþon sem fer fram 23. ágúst. Rúmlega þrjú þúsund manns hafa skráð sig í 10 km hlaupið. Halla Karen Kristjánsdóttir, íþróttakennari og hlaupari gefur 10 km hlaupurum góð ráð.

Lesa meira
Keppendur á Símamótinu eru um 1.900 talsins og fylgja þeim fjöldi aðstandenda svo líf og fjör verður í Kópavogi um helgina.

Þátttökumet á Símamótinu

17.07 2014 Símamótið í fótbolta hófst í gær í Kópavogi og stendur fram á sunnudag. Á mótinu keppa um 1.900 stúlkur í 5., 6. og 7. flokki. Mótsstjórinn hefur ekki áhyggjur af veðurspánni og segir stúlkurnar koma til að spila fótbolta með gleði í hjarta.

Lesa meira
Tesla er gullfallegur og þægilegur bíll sem nær langt á hleðslunni, eða 500 kílómetra. Ljósmynd/Teitur

Rafmagnað flug inn í framtíðina

17.07 2014 Tesla er gullfallegur og þægilegur bíll sem nær langt á hleðslunni, eða 500 kílómetra. Með lítilli fyrirhöfn er hægt að bæta við tveimur sætum í farangursrýminu fyrir börn og er bíllinn þá sjö manna.

Lesa meira

Vill ekki fá reiðipósta út af sögunum

11.07 2014 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir teiknar hér eftir vikulega myndasögu í Fréttatímann. Hún segist vera löt við að teikna en finnst gaman að fólk hafi áhuga á sögunum hennar.

Lesa meira

Selfie: Sjálfsfróun eða sjálfsleit?

11.07 2014 „Selfie“ var valið orð ársins af Oxford-orðabókinni árið 2013, enda á allra vörum. En er selfie-æðið kannski of langt gengið?

Lesa meira
Túristi 1

Selfie: Sjálfsfróun eða sjálfsleit?

Kaffi Gæs opnar á ný

Biðröð í kalda pottinn

Fer vopnuð í vinnuna

Halim Al er ekki pabbi minn

Með Ítalíu á heilanum

Smíðar húsgögn úr vörubrettum

Þetta er alger geðveiki

Í takt við tímann: Massaður músíkant á mögnuðu mótorhjóli

Við eigum eftir að gera öll mistökin

Íslendingar eru algjörlega agalausir

Vill kenna Dönum að klæðast íslensku ullinni

Í fyrsta sinn síðan í unglingavinnunni sem ég skila skattkorti

Frisbígolf feiki vinsælt

Æxlið reyndist vera barn

Í takt við tímann: Kaupi stundum karlmannsjakka

Sagðist tala dönsku og fékk hlutverkið

Blómaeldhús á hjara heimsins

Byltingin byrjar hjá sjálfum okkur

Við erum stór, miðað við höfðatölu

Þróar byltingarkennt snjallsímaforrit

Harmonikkuleikarar njóta mikillar kvenhylli

Lifi fyrir að þeysast á hjólinu

Ég gæti verið afi hans

Í takt við tímann: Fer í mat til tengdó fjórum sinnum í viku

Í takt við tímann: Hefur aldrei farið í ökutíma

Miðaldra Mugison syngur um ástina og dauðann

Rikka hjólar hringinn á jólagjöfinni frá Skúla

Upphlaup á Esjunni

Hipstermenning þjóðarinnar