Fréttatíminn

image description

Í takt við tímann: Þoli ekki kósíföt

16.04 2014 Lína Birgitta Sigurðardóttir er 23 ára Hafnfirðingur sem á og rekur tískuverslunina Define The Line. Lína býr nú á Laugaveginum og elskar að borða á Sushisamba og dansa á b5.

Lesa meira
Túristi 3

Ævintýra-Saga á Everest

16.04 2014 Saga Garðarsdóttir segir erfiðara að ganga upp tíu þrep í tehúsi í smábæ Himalaya en að hlaupa upp að Steini á Esjunni. Hún átti frí í leikhúsinu og ákvað að nýta það og stinga af til að læra meira um heiminn og sjálfa sig.

Lesa meira

Hinn fullkomni fataskápur er lítill

16.04 2014 Fatahönnuðurinn og verslunareigandinn Jet Corrine leggur áherslu á gæði fram yfir magn í sinni hönnun og hvetur hún fólk til að kaupa minna en betur.

Lesa meira

Dansinn og dauðarokkið

16.04 2014 Erna Ómarsdóttir hefur dansað um heiminn í mörg ár en Valdimar Jóhannsson vann við allt milli himins og jarðar áður en hann kynntist Ernu og hún plataði hann í dansinn. Nú geta þau ekki hugsað sér að vinna án hvors annars.

Lesa meira

Íslenskir pabbar eru mjög töff

11.04 2014 José-Andrés Fernández Cornejo er spænskur hagfræðingur sem hefur til fjölda ára rannsakað efnahagsleg áhrif kynjamisréttis á samfélagið. Hann segir íslenska pabba vera flottar fyrirmyndir.

Lesa meira

Alls ekki sjálfgefið að eignast barn

11.04 2014 Elma Lísa Gunnarsdóttir horfist í augu við barnleysi í verkinu Útundan sem sýnt er í Tjarnarbíói. Sjálf segist hún hafa fundið fyrir mikilli forvitni og samfélagslegri pressu áður en hún átti sitt fyrsta barn eftir 13 ára hjónaband.

Lesa meira

Hollt að horfast í augu við fordóma sína

11.04 2014 Pollapönkarar segja það ekki minna rokk en annað að vera í jogginggalla og spila fyrir börn, jafnvel bara meira. Það sé þó töluvert erfitt að samhæfa rokklífið fjölskyldunni.

Lesa meira
Tanja Tómasdóttir er fyrsta konan á Íslandi sem öðlast réttindi til að starfa sem umboðsmaður knattspyrnumanna. Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Sjúk í allt sænskt

11.04 2014 Tanja Tómasdóttir er 24 ára Eyjastelpa sem er að ljúka prófi í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hún varð á dögunum fyrsta konan hér á landi til að hljóta réttindi sem umboðsmaður knattspyrnumanna. Tanja heldur með United og sofnar út frá Friends.

Lesa meira
Yaya Toure og Luis Suaraz hafa verið tveir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Þeir mætast á sunnudag. Mynd/NordicPhotos/Getty

Allra augu á Anfield

11.04 2014 Það er komið að suðupunkti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikur Liverpool og Manchester City á sunnudaginn gæti ráðið miklu um hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari í ár. Tveir af bestu leikmönnum deildarinnar takast á.

Lesa meira

Karrívestrar, Bollywood og masalamyndir.

04.04 2014 Indverska kvikmyndahátíðin í Bíó Paradís er haldin í samstarfi við Vini Indlands og Sendiráð Indlands á Íslandi og mun allur ágóði hennar renna óskertur til góðgerðamála á Indlandi. Handgerð kerti unnin af indverskum ekkjum verða til sölu á hátíðinni

Lesa meira

Píkan er enn tabú

04.04 2014 Anna Tara Andrésdóttir og Katrín Ásmundsdóttir hafa vakið athygli fyrir vikulega þætti sína, Kynlega kvisti á X-inu. Þar fjalla þær um kynjafræði og kynlíf á hispurslausan hátt milli þess sem þær spila vel valda tónlist í takt við umræðuna.

Lesa meira

Grét þegar ég sá Ísland

04.04 2014 Madaiah og Manjula hafa bæði unnið við eldamennsku á Íslandi í fjölda ára. Við hittumst heima hjá þeim í vesturbæ Reykjavíkur til að ræða mat og enduðum að sjálfsögðu á að skiptast á uppskriftum.

Lesa meira

Álíka leiðinlegt að pissa og að borða einn

27.03 2014 Ásdís María Viðarsdóttir er tvítug söngkona sem er ættuð úr iðrum Breiðholtsins en lifir nú kóngalífi í Vesturbænum. Hún vakti athygli í Söngvakeppninni á dögunum þegar hún söng lagið Amor og má búast við að við heyrum meira frá henni á næstunni.

Lesa meira
Þorgrímur Þráinsson hefur haldið fjölda fyrirlestra fyrir unglinga þar sem hann ræðir meðal annars um mikilvægi þess að setja sér markmið.

Við erum öll einstök

24.03 2014 Þorgrímur Þráinsson rithöfundur heldur fyrirlestra fyrir unglinga þar sem hann ræðir um mikilvægi þess að þau hafi trú á sjálfum sér.

Lesa meira

Klæðskerasniðnar skyrtur seldar á Klapparstígnum

21.03 2014 Skyrta Reykjavík framleiðir handgerðar klæðskerasniðnar skyrtur fyrir fólk sem veit hvað það vill. Ólafur Tómas Guðbjörnsson segir að 1.500 skyrtur hafi verið saumaðar síðan fyrirtækið hóf starfsemi í ágúst í fyrra.

Lesa meira

Horfir til súrrealistanna

21.03 2014 Í nýrri fatalínu, sem sýnd verður á Reykjavík Fashion Festival um næstu helgi, sækir Sigga Maija í brunn súrrealistanna og hannar með þarfir nútímakonunnar í huga.

Lesa meira
Kaupstaður

Horfir til súrrealistanna

Mamma saumaði fermingarkjólana

Hannar akkerisboli fyrir sjómenn landsins

Gísli Marteinn leysir af í Útsvari

Starfar sem spaceman hjá Mjólkursamsölunni

Sævar Markús í Kiosk

Réttar konur á réttum stað

Ætlaði aldrei aftur í pólitík

Efnaboð í heila stýra að einhverju leyti makavali

Ekki klámmyndasexí heldur þægileg

Óperustjarna með rokk í hjarta

Draumastarfið varð martröð

Timberlake sprengir tónleikamarkaðinn

Nína Dögg hefur ömmu til halds og trausts

Bautasteinn um púsluspilameistarann Ryba

Í útvarpinu: Öryggisventillinn á FM 99,4

Heimurinn sigraður – kubb fyrir kubb

Ólafur Darri í góðum málum

Í takt við tímann: Þekkt sem gellan með grænmetið

Grjónagrautur og slátur vinsælast

Ákváðu að gefast ekki upp

Teiknimynda-Felix syngur bestu lögin

Það er í lagi að vera öðruvísi

Ferð með vafasamt fyrirheit

Í takt við tímann: Berst fyrir réttindum dýra

Þefar uppi ótrúlegustu hluti

Arabíunætur létu drauminn rætast

Sextán þúsund manna tónleikar daginn eftir Menningarnótt

Joe brókar var með sótt

Tæklar ADHD með fitnessi og hollum mat