Fréttatíminn

image description
Hópurinn sem setti upp Bat out of Hell í Eldborgarsal Hörpu var ánægður að sýningunni lokinni.

Með hundrað manns í vinnu við að setja upp sýningar

12.09 2014 Heiðurstónleikum og sýningum þar sem íslenskir tónlistarmenn flytja lög erlendra kollega sinna hefur fjölgað til muna að undanförnu. Friðrik Ómar virðist ákveðinn í að gera sýningahald að nýrri iðn.

Lesa meira
Túristi 3
Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Klæddi mig eins og Birgitta Haukdal

12.09 2014 Hólmfríður Ólafsdóttir er 22 ára upprennandi söngkona. Hún vinnur á leikskóla meðfram söngnámi í FÍH. Hólmfríður elskar allt sænskt og borðar pítsu uppi í rúmi á letidögum.

Lesa meira
Skakkasafn stendur á mótum Sogavegar 109 og 111. Það líkist helst gömlum torfkofa og er gervigras á þakinu.
Mynd/Facebook/108 Reykjavík

Smábókasafn risið á Sogavegi

12.09 2014 Smábókasafnið Skakkasafn er risið á Sogaveginum. Bókasafnsfræðingurinn Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir á veg og vanda af byggingu safnsins sem í raun er eins konar skiptibókamarkaður sem er opinn allan sólarhringinn. Safnið er ætlað fyrir íbúa í hv

Lesa meira

Ég er leikkona

12.09 2014 Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona er nú á sínu síðasta ári í stöðu þjóðleikhússtjóra. Hún segir þessi 10 ár hafa liðið mjög hratt enda hafi verið mikið að gera og hver dagur falið í sér endalausar áskoranir.

Lesa meira

Hausinn þreyttari en líkaminn.

11.09 2014 Íslenska körfuknattleikslandsliðið náði í ágústlok þeim merka árangri að komast á stórmót í fyrsta sinn. Hann segist þó vera kominn á seinni hlutann á sínum ferli og er farið að kitla í fingurna að gera eitthvað annað.

Lesa meira

Katrín Júlíusdóttir með tvíburunum Pétri Loga og Kristófer Loga á leikskólanum Álfatúni í Kópavog en Katrín bjó í húsinu sem barn.

Leikskóli tvíburanna er æskuheimili Katrínar

11.09 2014 Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, er sest á skólabekk og er í MBA-námi við Háskólann í Reykjavík. Hún segist gríðarlega ánægð með þær tvær stóru ákvarðanir sem hún tók á síðustu árum, að fara aftur í nám og eignast fleiri börn. Tví

Lesa meira

Sigríður Dögg Arnardóttir hefur húmor fyrir lífinu, kynlífi og sjálfri sér.

Gaf mömmu og pabba kynlífsbók í jólagjöf

05.09 2014 Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hefur vakið athygli fyrir að tala hispurslaust um kynlíf þar sem stutt er í húmorinn. Hún er gift tveggja barna móðir í Hlíðunum, hefur frá unga aldri verið áhugasöm um ástina og kynlíf, og gaf foreldrum sínum k

Lesa meira
Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Hef ástríðu fyrir fótbolta og fötum

05.09 2014 Sindri Jensson er 28 ára fótboltamaður og fagurkeri. Hann opnar herrafataverslunina Húrra Reykjavík í dag á Hverfisgötu ásamt félaga sínum. Sindri nýtur þess að fara út að borða og er áhugamaður um kvenþjóðina.

Lesa meira

Haustboðinn ljúfi á RÚV

05.09 2014 Hver er haustboði sjónvarpsins? Það er ekki þegar Kastljós byrjar aftur eftir sumarfrí. Það er þegar kaldur og drungalegur skandinavískur krimmi byrjar á RÚV.

Lesa meira

Sjúklega hlægilegt að vera manneskja

04.09 2014 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona og leikskáld, ákvað að gefa öryggið upp á bátinn þegar hún tók sig upp og fór í framhaldsnám í leikritun í Yale. Í vetur frumsýnir hún afrakstur þessa lærdómsríka árs, Fíl, sitt persónulegasta verk til þessa.

Lesa meira
Guðrún Veiga hefur á einu ári farið frá því að vera mannfræðinemi í að verða vinsæll bloggari og stjórna sjónvarpsþætti um mat.  Mynd/Hari

Sjónvarpskokkurinn sem kann ekki að elda

04.09 2014 Guðrún Veiga Guðmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir sjónvarpsþættina Nenni ekki að elda á iSTV þar sem hún og litríkir gestir hennar elduðu misgirnilega rétti. Fyrir sex árum var hún sárþjáð af anórexíu og við það að koma sér í gröfina.

Lesa meira
Katla hjá Volcano Design og María Krista hjá Krista Design sameina krafta sína og opna lífsstílsverslunina Systur & makar í miðbæ Akureyrar.

Systur og makar opna lífsstílsverslun á Akureyri

04.09 2014 Notaleg lífsstílsverslun verður opnuð í miðbæ Akureyrar í dag, föstudag. Systurnar Katla og María Krista Hreiðarsdætur reka verslunina ásamt mökum sínum.

Lesa meira

Ég þarf að hafa mikið fyrir því að vera ekki fáviti

04.09 2014 Á útvarpsstöðinni X-ið 977 eru tveir menn sem ráða ríkjum. Þeir Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson, eða Máni eins og flestir þekkja hann.

Lesa meira

Dansvöllurinn er okkar leikvöllur

04.09 2014 Hljómsveitin GusGus gaf út sína níundu hljóðversplötu fyrr í sumar. Platan sem heitir Mexico er full af dynjandi dansmúsík sem hefur verið aðalsmerki hljómsveitarinnar í þau 19 ár sem hún hefur verið starfandi.

Lesa meira
Í gönguferðunum var Ingunn með prik því ljónin geta bitið. Geri þau sig líkleg til að bíta er nóg að reisa prikið upp því þau óttast hæðina.

Gætti ljóna í sumarfríinu

04.09 2014 Ingunn Erla Kristinsdóttir dvaldi í Zambíu í sumar og annaðist hóp ljónshvolpa.

Lesa meira
Ljósmynd/Hari

Í takt við tímann: Finnst Snapchat hundleiðinlegt

29.08 2014 Edda Gunnlaugsdóttir er 23 ára Garðabæjarmær sem er að læra textílhönnun í London Col­l­e­ge of Fashi­on. Hún skrifar auk þess um tísku og listir á Femme.is. Edda elskar Instagram og Fiskmarkaðinn.

Lesa meira
ekki rusl

Í takt við tímann: Finnst Snapchat hundleiðinlegt

Góð ráð í ræktinni

Ekki æfa á fastandi maga

Allsber í sjónum og grillað við varðeld

Söngurinn kætir og bætir líf alzheimersjúklinga

Hættir lífi sínu í mannréttindabaráttu í Úganda

Flutt heim og tilbúin að miðla af reynslunni

Saksóknarar í hörku formi

Æfir strandblak í Brighton

Umbyltir tungumálanámi

Vilja laga kynjahlutfallið í Gettu betur

Karókíveisla undir berum himni

Í takt við tímann: Best að kaupa föt hjá Bóbó

Vill frekar deyja úti á hafi en inni á skrifstofu

Endurheimti gleðina

Dansleikur Brim á sörfballi í Iðnó á Menningarnótt

Sumir karlmenn eru hræddir við mig

Vöffluilmur í Þingholtunum

Flugeldar í hlutverkum dansara

Strípalingar í Strútslaug

Í takt við tímann: Dreymir um brimbretti á Balí

Chelsea meistari – United tekur fjórða sætið

Margir þola ekki innilokunina og „snappa“

Þyrnirós er samkynhneigð

Konur fá harðari gagnrýni en karlar í djassinum

Karlmenn hafa verið ráðandi á Rás 2 í alltof mörg ár

Platan Mannabörn komin út

Sex strákar í stífri dansþjálfun í allt sumar

Afríkubaslið styrkti hjónabandið

Sextugur en hættir aldrei að rokka