250,000 kr. sekt vegna ökuskírteinis stjórnvalda – ,,Stafræn skilríki frá Íslandi, virka ekki“

,,Ég er mjög svekktur út í stjórnvöld á Íslandi sem gefa út ökuskírteini sem virka ekki nema á þjóðvegum á Íslandi, vægast sagt,“ segir íslendingur sem er staddur ásamt fjölskyldu sinni á Ítalíu. Þurfti að greiða 250.000 króna sekt vegna stafræns ökuskírteinis Málið er það að þessi ökuskírteini sem eru rafræn og maður getur haft … Halda áfram að lesa: 250,000 kr. sekt vegna ökuskírteinis stjórnvalda – ,,Stafræn skilríki frá Íslandi, virka ekki“