7% munur á fylgi Samfylkingarinnar og samanlögðu fylgi ríkisstjórnarflokkannna

Það hefur gefið á bátinn hjá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að undanförnu og ýmis þung mál komið upp sem ef til vill hafa áhrif á fylgi stjórnarflokkanna. Samkvæmt nýjustu könnun Maskínu um fylgi flokkanna á landsvísu heldur samanlagt fylgi stjórnarflokkanna áfram að dragast saman og hefur ekki mælst minna á kjörtímabilinu. Í upphafi árs var það … Halda áfram að lesa: 7% munur á fylgi Samfylkingarinnar og samanlögðu fylgi ríkisstjórnarflokkannna