Þjóðlegur samstöðufundur gegn Orkupakka 3
,,Hefur fólk sýnt því áhuga að mæta á Austurvöll þegar kosning fer fram um Orkupakka 3 og láta þannig í ljós óánægju sína með afgreiðslu málsins hjá meirihluta alþingismanna.
Munum við fjölmenna á þingpöllum kl.10:30 og verða síðan mótmæli á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið frá klukkan 12:00 til 13:00.
Hvetjum við fólk til að koma með litla og stóra íslenska fána ef einhverjir eiga í fórum sínum.“ Segir á vefsíðunni: Mótmæli gegn Orkupakka 3
Umræða