Mér finnst bankarnir haga sér eins og fórnarlömb eftir dóm Hæstaréttar í vaxtamálinu.

Árum saman höfum við bent á að skilmálar bankanna standist ekki lög og fengum úr því skorið hjá EFTA dómstólnum í maí 2024.
Bankarnir brutu lög. Bankarnir brutu á neytendum. Ekki öfugt!
Það gengur ekki að bankarnir setji sig í þá stöðu að refsa neytendum með lakari kjörum vegna þess að þeir geta ekki lengur notað allar mögulegar ástæður fyrir því að okra á neytendum í skilmálum sínum.
Umræða

