Besta rekstrarár í sögu Vinnslustöðvarinnar

Farsæl starfsemi Vinnslustöðvarinnar á liðnu ári – væntanleg kaup fyrirtækisins á Ós og Leo Seafood á nýju ári – hræringar í sjávarútvegi með sameiningu fyrirtækja – lýst eftir framtíðarsýn fyrir hönd sjávarútvegsins. Þetta og fleira í nýárspistli framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar Sigurgeirs B. Kristgeirssonar á fyrsta degi ársins 2023: ,,Við áramótin lítum við um öxl og getum … Halda áfram að lesa: Besta rekstrarár í sögu Vinnslustöðvarinnar