Stjórn Verkalýðsfélag Akraness samþykkir að kosið verði um allsherjarverkfall sem að mun skella á 12.apríl, verði það samþykkt
Atkvæðagreiðslan mun hefjast 29. mars og og standa til 5. apríl og ef kosning um verkfall verður samþykkt mun allsherjarverkfall þeirra sem heyra undir áðurnefndan kjarasamning skella á 12. apríl. Rétt er að geta þess að þessi kosning um verkfallsboðun er partur af aðgerðaplani sem stéttarfélögin fjögur standa sameiginlega að.
Verkalýðsfélag Akraness mun auglýsa kosninguna og önnur útfærsluatriði þegar nær dregur kosningunni.
Verkalýðsfélag Akraness mun auglýsa kosninguna og önnur útfærsluatriði þegar nær dregur kosningunni.
Umræða