,,Þetta er fimmta ferð mín norður yfir heiðar síðan Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn var stofnaður og alltaf vekur það athygli mína hve fólk er hrætt hérna fyrir norðan við stórfyrirtækin á svæðinu. Fólk þorir ekki að hafa pólitíska skoðun sem gengur gegn stórfyrirtækjunum á staðnum, það er óttaslegið yfir því að það geti haft áhrif á afkomu þess.
Í sumum tilfellum er fólk hreinlega hrætt við hugsanlegar hefndaraðgerðir ef það setur sig upp á móti landbúnaðar- eða kvótakerfinu“ Segir Guðmundur Franklín Jónsson.
Þetta og fleira er hægt að hlusta á í pistlinum hér að neðan:
https://www.facebook.com/gundifranklin/videos/486018162517910
Posted by Guðmundur Franklín Jónsson on Sunday, 2 May 2021
Umræða