Siggi Stormur spyr hvað Bónus eigi við með að ,,ALLT SÉ ÓDÝRT“

Bónus auglýsir nú sem aldrei fyrr að ALLT SÉ ÓDÝRT í verslunum þeirra. Ég velti fyrir mér hvað sé átt við? Ég á hund og skoða því gjarnan verð á hundavörum hvar sem ég kem, þar á meðal hundamat. Í góðri matvöruverslun á Spáni kostar kílógrammið af hundamat (beef) – (tók ódýrasta sem ég sá) … Halda áfram að lesa: Siggi Stormur spyr hvað Bónus eigi við með að ,,ALLT SÉ ÓDÝRT“