Ný launareiknivél

Efling stéttarfélag hefur þróað nýja og öfluga launareiknivél sem gerir félagsfólki kleift að reikna út útborguð laun samkvæmt gildandi kjarasamningum á einfaldan og aðgengilegan hátt. Reiknivélin hjálpar bæði félagsfólki og launagreiðendum að sjá hvort laun séu rétt reiknuð, og veitir góða yfirsýn yfir launaflokk, réttindi og túlkun launaseðla. Með þessu verkfæri styrkir Efling réttindi félagsmanna … Halda áfram að lesa: Ný launareiknivél