Íslandsbanki ætlar að hundsa kröfu Alþingis um birtingu starfslokasamnings

Nefndarmenn fjárlaganefndar Alþingis krefjast þess að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur, fyrrum bankastjóra Íslandsbanka, verði birtur strax. Stjórnarformaður bankans hyggst ekki verða við þeim kröfum. Fjallað er um málið á fréttavef Vísir.is og þar segir: Aðfaranótt miðvikudags greindi Íslandsbanki fá því að Birna hefði sagt upp störfum. Finnur Árnason stjórnarformaður bankans sagði starfslokasamning hafa verið gerðan við … Halda áfram að lesa: Íslandsbanki ætlar að hundsa kröfu Alþingis um birtingu starfslokasamnings