Tilkynnt var um árekstur tveggja bifreiða í Hvalfjarðargöngunum í dag.
Fylgdi tilkynningu að þær voru að koma úr gagnstæðri átt. Um nokkuð harðan árekstur að ræða. Tveir aðilar fluttir með sjúkrabifreið af vettvangi en líðan þeirra ekki þekkt.
Umræða