Hvítabjörn: Lögreglan flaug yfir Hornstrandir

Klukkan 10:36 hóf þyrla LHG sig á loft frá Ísafjarðarflugvelli með lögreglumann úr lögreglunni á Vestfjörðum og fulltrúa Náttúruverndarstofnunar á Ísafirði (fulltrúi landvarða í Hornstrandafriðlandinu) um borð. Flogið var m.a. yfir Hlöðuvík, Hornvík allt suður að Dröngum, Jökulfirði og Höfðaströnd. Flugið tók um tvær klukkustundir. Engann hvítabjörn var að sjá eða ummerki um landtöku. Flugið … Halda áfram að lesa: Hvítabjörn: Lögreglan flaug yfir Hornstrandir