Strandveiðar hefjist 15. mars til fyrsta október

Strandveiðar eru bitbein kerfisins En eru jafnframt atvinnuskapandi og efla samfélög þar sem þær eru stundaðar. Deila má um hvort kvótakerfið hafi aukið störf frá lagasetningu fyrir sjómenn almennt. Segja má að kerfið hafi aftrað því að sjómenn hafi getað haft það atvinnufrelsi og tryggingu um að þeir gætu allir haft atvinnu við sjómennsku. Nú … Halda áfram að lesa: Strandveiðar hefjist 15. mars til fyrsta október