Þrír hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina sem átti sér stað í Úlfarsárdal í nótt.
Þetta staðfestir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu en enn sem komið er eru ekki veittar frekari upplýsingar.
Umræða
Þetta staðfestir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu en enn sem komið er eru ekki veittar frekari upplýsingar.
Fréttatíminn © 2023