Ráðleggur fólki að fjárfesta í fasteignum, jörðum og lóðum
Verðbólga, verðlag, útlendingadekur við álver sem borga enga skatta á Íslandi en fá rafmagn á hrakverði. ,,Það stendur til að féfletta lífeyrissjóðina, borgina og ríkið“ og margt fleira kemur fram í áramótapistli Guðmundar Franklíns Jónssonar sem fer yfir málin á Íslandi í pistlinum:
Hér er hægt að hlusta á áramótapistilinn:
Posted by Guðmundur Franklín Jónsson on Sunday, 3 January 2021
Umræða