Auðlindagjald verði 500.000 kr. á hvert tonn af fiski

Leiguverð á kvóta er komið vel yfir hálfa milljón krónur í dag, tonnið en var 420.000 krónur tonnið í júlí 2022 – Kvótagreifi sem leigir frá sér kvóta borgar ekki krónu til samfélagsins og getur leigt kvótann (sameign þjóðarinnar) frá sér ár eftir ár í áratugi. þarf hvorki að greiða VSK né auðlindagjald  Nú hefur … Halda áfram að lesa: Auðlindagjald verði 500.000 kr. á hvert tonn af fiski