Verkföll og fjöldauppsagnir kennara

Verkföll í 21 leik- og grunnskóla eru hafin og rúmlega 5.000 börn sitja heima í dag. Fundi í kjaradeilu kennara við hið opinbera lauk í Karphúsinu í gærkvöld án þess að samningar næðust. Búist er við fjöldauppsögnum kennara Samkvæmt heimildum Fréttatímans var fundað stíft um tillöguna og mikil ólga er í röðum kennara. Tillagan var … Halda áfram að lesa: Verkföll og fjöldauppsagnir kennara