Alma íbúðafélag, sem á ríflega þúsund íbúðir, hagnaðist um tæplega 6,2 milljarða króna árið 2024 og greiddur verði arður til hluthafa að fjárhæð 4.000 milljónir króna
Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu í dag og þar kemur jafnframt fram að stjórnendur Ölmu íbúðafélags líti svo á að arðsemi af útleigu íbúðarhúsnæðis sé of lág.
Umræða