Ragnar Þór boðar til mótmæla – ,,Rísum upp gegn óréttlætinu!“

Boðað er til mótmæla við Alþingi undir slagorðinu ,,Rísum upp“ á laugardaginn næstkomandi, þann 10.júní, klukkan14:00. Mótmælin hafa verið auglýst á síðu sem heitir ,,Rísum upp“ og má sjá auglýsinguna hér að neðan:  Rísum upp gegn aðgerðarleysi stjórnvalda! Rísum upp gegn sjálftöku æðstu embættismanna. Rísum upp gegn stýrirvaxtahækkunum Seðlabankans. Rísum upp gegn dýrtíð og stöðunni … Halda áfram að lesa: Ragnar Þór boðar til mótmæla – ,,Rísum upp gegn óréttlætinu!“