Samtökin Orkan okkar, hafa sent áskorun til forseta Íslands vegna Orkupakkamáls ríkisstjórnarinnar:
Skorum á forseta Íslands að staðfesta ekki upptöku þriðja orkupakkans inn í EES-samninginn nema:
A. sameiginlega EES-nefndin hafi veitt Íslandi undanþágu frá innleiðingu.
B. þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu fallist á að undirgangast skuldbindingar orkupakkans. https://orkanokkar.is/askorun/
* Það er líka hægt að skora á forsetann að „synja staðfestingar á hverjum þeim lögum samþykktum af Alþingi Íslendinga sem fela í sér afsal á yfirráðum Íslendinga yfir náttúruauðlindum okkar“ […] og afsali „á stjórn innviða tengdum þeim til erlendra aðila“ https://synjun.is/
Umræða