Í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabankans í gær höfum við tekið ákvörðun um að lækka vexti. Vextir á debetreikningum og yfirdráttarlánum lækka um 0,25% eins og stýrivextir Seðlabankans.
Við ákváðum þó að lækka vexti á sparibaukum minna en sem nemur lækkun Seðlabankans, eða um 0,15%
Vextir verða því eftir breytingu:
- Á debetreikningum 3,75%
- Á sparibaukum: 8,10%
- Á yfirdráttarlánum án endurgreiðsluplans: 16,25%
- Á yfirdráttarlánum með endurgreiðsluplani: 14,25%
Lækkun á vöxtum á debetreikningum og sparibaukum tekur gildi frá og með 3. desember í samræmi við ákvæði laga. Lækkun á vöxtum á yfirdrætti tekur gildi frá og með morgundeginum, þann 4. október.
Umræða