Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um aðdraganda og ástæður þess að Ísland lenti á lista FATF yfir ríki sem eru samvinnufús, en aðgerðaáætlun um endurbætur er í farvegi, svo nefndur grár listi.
Skýrsla þessi var lögð fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis og var til umfjöllunar á fundi nefndarinnar í morgun. Skýrsluna má finna hér: Skýrsla dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um FATF .pdf
Umræða