Sæbraut var lokað til vesturs eftir harkalegt umferðaróhapp um þrjú leitið. Þrír farþegar í tveimur bílum rákust á við gatnamót.
Slökkvilið sendi tvo sjúkrabíla og dælubíl á staðinn.
Allir þrír farþegarnir voru komnir úr bifreiðunum þegar slökkvilið bar að garði og enginn slasaðist.
Annar bíllinn hafnaði á hvolfi og hefur ögregla málið til rannsóknar.
Umræða