Vill handtökutilskipun á hendur Pútín
Fyrrverandi sérstakur saksóknari á sviði stríðsglæpa, Carla Del Ponte, kallar eftir því að alþjóðlegi sakamáladómstóllinn gefi út handtökutilskipun á hendur Vladimír Pútin, forseta Rússlands. Del Ponte er frá Sviss og vakti athygli fyrir störf sín sem saksóknari vegna þjóðarmorðanna í Rúanda og stríðsins í Júgóslavíu. Stórt og mikilvægt skref væri stigið með því að gefa … Halda áfram að lesa: Vill handtökutilskipun á hendur Pútín
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn