Vill handtökutilskipun á hendur Pútín

Fyrr­ver­andi sér­stak­ur sak­sókn­ari á sviði stríðsglæpa, Carla Del Ponte, kall­ar eft­ir því að alþjóðlegi saka­mála­dóm­stóll­inn gefi út hand­töku­til­skip­un á hend­ur Vla­dimír Pút­in, for­seta Rúss­lands. Del Ponte er frá Sviss og vakti at­hygli fyr­ir störf sín sem sak­sókn­ari vegna þjóðarmorðanna í Rú­anda og stríðsins í Júgó­slav­íu. Stórt og mik­il­vægt skref væri stigið með því að gefa … Halda áfram að lesa: Vill handtökutilskipun á hendur Pútín