Hrun framundan á fasteignaverði, ferðaþjónustu og atvinnustarfsemi á Suðurlandi

,,Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 og innheimtur verður vegatollur yfir hana. Framkvæmdir við brúna verða boðnar út eftir þrjá mánuði. Brúin er sögð muna kosta um sex og hálfan milljarða króna samkvæmt minnisblöðum en mjög rík hefð er fyrir því þegar ríkið … Halda áfram að lesa: Hrun framundan á fasteignaverði, ferðaþjónustu og atvinnustarfsemi á Suðurlandi