Aðgerðasinninn Greta Thunberg var handtekin við mótmæli í Kaupmannahöfn í morgun.
Mótmælin voru á vegum dansks félags, sem nefnist Stúdentar gegn hernámi en mótmælendur styðja málstað Palestínu og beitir sér fyrir því að Kaupmannahafnarháskóli slíti öllu samstarfi við ísraelska skóla.
Sex voru handteknir þegar þegar lögregla reyndi að fjarlægja mótmælendur af svæðinu.
Umræða