Vigdís Hauksdóttir vekur athygli á borgarmálunum
Æi hvað er gott að vera borgarstjóri –
gott að fara þurrum fótum út allt árið –
snjóbræðsla á alla kanta rétt niðurfyrir húsið.
Skrúðgarðurinn/Óðinstorg notað sem miðstöð fyrir framkvæmdirnar og langt í að það verði komið í notkun – samt voru tæplega 300 milljónir skrifaðar á torgið
Á meðan hafa t.d. smáhýsi fyrir heimilslausa ekki risið
Sumir kunna ekki að skammast sín
Umræða