Ungt fólk og húsnæðiskaupendur þurfa evru-vexti

 Ég birti grein í síðustu viku þar sem ég reiknaði einföld dæmi um þann ótrúlega mun sem er á evruvöxtum og krónuvöxtum. Ekkert eitt atriði hækkar íbúðaverð jafnmikið á byggingarstigi og vaxtakostnaður verktaka á byggingartíma. Munurinn á húsnæðislánum fyrir venjulegt fólk á Íslandi og í Evrópu hleypur á milljóna tugum. Mánaðarlegar útborganir eru nær tvöfalt … Halda áfram að lesa: Ungt fólk og húsnæðiskaupendur þurfa evru-vexti