Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu ætla að kjósa Arnar Þór Jónsson sem forseta Íslands. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór á vefsíðunni á síðasta sólarhring.
Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun var spurt: Ætlar þú að kjósa Arnar Þór Jónsson sem forseta Íslands?
Niðurstaðan var eftirfarandi:
Já: 77,5%
Nei: 16%
Hlutlausir: 6,6%
Skoðanakönnun Útvarps Sögu er hér
Umræða