Foreldraútilokun hafnað af DMR og UA
Gjafsóknarnefnd dómsmálararáðuneytis og með endurskoðun Umboðsmanns Alþingis, hafna gjafsókn til að reka mál (prófmál) fyrir dómi hvort viðurkenna skuli Foreldraútilokun, Parental Alienation, í forsjár og umgengnismálum. Gagnrýni umsækjanda, sem er faðir, um niðurstöðu gjafsóknarnefndar er helst að það sé hlutverk dómstóla að meta tjón, eða ekki, af völdum Foreldraútilokunar, en ekki gjafsóknarnefndar né U.A. Það … Halda áfram að lesa: Foreldraútilokun hafnað af DMR og UA
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn