Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirgefið uppruna sinn

Þá er það staðfest að einokunarfyrirtækið Mjólkursamsalan hefur gerst sek um stórfellt brot á samkeppnislögum.
Þeim nægir ekki einokunin heldur vilja þeir drepa allt nýjabrum um leið og það skýtur upp kollinum.
Vekur það athygli að formaður atvinnuveganefndar Sjálfstæðisflokksins er einn af forstjórum Mjólkursamsölunnar en sú nefnd fjallar um sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál, iðnaðar- og orkumál, nýsköpun og tækniþróun, atvinnumál almennt og einnig nýtingu auðlinda á grundvelli rannsókna og ráðgjafar.
Þetta er í hnotskurn ástæðan afhverju fólk er að flýja úr Sjálfstæðisflokknum, hann hefur yfirgefið uppruna sinn.
Posted by Guðmundur Franklín on Friday, 5 March 2021
Umræða