Umferðaóhapp varð í austurhluta borgarinnar, þar sem ökumaður ók á vegrið, ökumaðurinn var fluttur á slysadeild til skoðunar með sjúkrabifreið og bifreiðin flutt af vettvangi með kranabíl. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa, vegna brots á nálgunarbanni og fyrir að hafa í hótunum.
Þá var maður handtekinn vegna líkamsárásar í Hafnarfirði, eftir að hafa ráðist á leigubílsstjóra, árásamaðurinn var í mjög annarlegu ástandi og var vistaður í fangaklefa þar sem hann bíður skýrslutöku.
Umræða