Lögmannsstofan Málsvari rekur innheimtumál á hendur ferðaskrifstofu vegna ferðar Menntaskólans á Akureyri

180 nemendur MA hafa greitt 36 milljónir vegna  útskriftar- ferðar og fá ekki endurgreitt – Lögmaður vinnur að innheimtu Eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical er ósammála um að henni beri skylda að endurgreiða 180 nemendum Menntaskólans á Akureyri útskriftarferð þeirra. Hver nemandi greiddi ferðaskrifstofunni tvö hundurðu þúsund krónur fyrir ferðina. Málið er í hnút þar sem ferðaskrifstofan … Halda áfram að lesa: Lögmannsstofan Málsvari rekur innheimtumál á hendur ferðaskrifstofu vegna ferðar Menntaskólans á Akureyri