Hömlulausar netaveiðar í Ölfusá – Villti laxastofninn er í útrýmingarhættu

Það eru margar hættur sem villti laxastofninn stendur frammi fyrir á Íslandi. Bæði vegna hömlulausra netaveiða sem virðast vera án mikils eftirlits opinberra stofnanna og svo vegna sýkinga frá laxeldi. Staðan varðandi netaveiðar á villtum laxi er skelfileg og mjög alvarleg staða er í þeim efnum í Ölfusá þar sem hömlulausar netaveiðar eiga sér stað, … Halda áfram að lesa: Hömlulausar netaveiðar í Ölfusá – Villti laxastofninn er í útrýmingarhættu