Eflinga varar við svikamyllu – Gervistéttarfélagi beitt til að skerða kjör starfsfólks

Efling stéttarfélag varar starfsfólk í veitingageiranum við gervistéttarfélaginu „Virðingu“ „Virðing“ er ekki raunverulegt stéttarfélag heldur svikamylla rekin af atvinnurekendum í þeim tilgangi að skerða laun og réttindi starfsfólks. Efling hefur staðfesta vitneskju um tilvik þar sem starfsfólki hefur verið sagt af atvinnurekanda að það eigi að starfa undir kjarasamningi Virðingar við atvinnurekendafélagið SVEIT. Tilgangur þess … Halda áfram að lesa: Eflinga varar við svikamyllu – Gervistéttarfélagi beitt til að skerða kjör starfsfólks