Laxeldi á Íslandi – 95% í eigu tveggja Norðmanna

,,95% framleiðsluheimilda samkvæmt útgefnum rekstrarleyfum til sjókvíaeldis eru í höndunum á tveimur norskum fyrirtækjasamstæðum“ Tillaga til þingsályktunar um eignarhald í laxeldi hefur verið lögð fram á Alþingi. Fluttningsmenn hennar eru þau.: Halla Signý Kristjánsdóttir, Jóhann Friðrik Friðriksson, Þórarinn Ingi Pétursson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Oddný G. Harðardóttir. Alþingi ályktar að fela matvælaráðherra að skipa starfshóp … Halda áfram að lesa: Laxeldi á Íslandi – 95% í eigu tveggja Norðmanna