Hvar er nýja stjórnarskráin? – ,,Alþingi ber að biðja þjóðina afsökunar“

Aðalfundur Stjórnarskrárfélagsins 2. apríl 2023 ályktar … • að stjórnarskrárbreytingar þoli enga bið. • að núgildandi bráðabirgðastjórnarskrá frá 1944 sé úrelt og standi í vegi fyrir heilbrigðu samfélagi og stjórnarháttum. Í skjóli úreltrar stjórnarskrár rennur réttmætur arður þjóðarinnar af sameiginlegum auðlindum að mestu í vasa örfárra; í skjóli úreltrar stjórnarskrár er valda- og áhrifaleysi almennings … Halda áfram að lesa: Hvar er nýja stjórnarskráin? – ,,Alþingi ber að biðja þjóðina afsökunar“