Ekkert Covid-19 smit greindist hér á landi í gær og er það þriðja daginn í röð en þetta kemur fram í tölum um smit á vefnum Covid.is
278 sýni voru tekin hjá Íslenskri erfðagreiningu og 40 hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og virkum smitum fækkar enn og eru þau nú aðeins 39.
Umræða