Landsbankinn dæmdur – ,,Tugir milljarða sem talið er að bankarnir hafi oftekið“
Þann 7. febrúar 2023 kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp úrskurð í tveimur af sex dómsmálum í Vaxtamálinu svokallaða. En það snýst um að Neytendasamtökin telja skilmála og framkvæmd vaxtaákvarðana velflestra lána með breytilegum vöxtum ganga gegn íslenskum lögum og þeim Evróputilskipunum sem lögin eru byggð á. Arion banki var í héraði dæmdur sýkn saka, en Landsbankanum var gert … Halda áfram að lesa: Landsbankinn dæmdur – ,,Tugir milljarða sem talið er að bankarnir hafi oftekið“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn