Skjálftinn sem reið yfir klukkan tvær mínútur yfir tvö í nótt var 5,0 að stærð, samkvæmt yfirferð náttúruvársérfræðinga veðurstofu Íslands.
Þá höfð átta skjálftar af stærðinni þrír eða stærri orðið á Reykjanesskaga í kvöld og margir minni. Staðsetingar vour nánast allar við Fagradalsfjall. Þeir stærstu voru 3,8, 4,1 og 5,0 að stærð.
Klukkan 02:39
Umræða