Könnun: Ísland ætti ekki að skipta sér af Úkraínustríðinu að neinu leyti

Meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu eru á þeirri skoðun að Ísland ætti ekki að skipta sér af Úkraínustríðinu að neinu leyti. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi í dag en í … Halda áfram að lesa: Könnun: Ísland ætti ekki að skipta sér af Úkraínustríðinu að neinu leyti