Rannsaka ætti gjafagjörning Reykjavíkurborgar til olíufélaganna

Á að rannsaka gjafagjörninga Reykjavíkurborgar til Olíufélaganna? Afgerandi meirihluti þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Útvarps Sögu telja að rannsaka ætti gjafagjörnin Reykjavíkurborgar til olíufélaganna. Þetta kemur fram í niðurstöðu könnunarinnar sem fram fór hér á vefsíðunni á síðasta sólarhring. Niðurstaðan var kynnt í lok þáttarins Línan laus rétt fyrir hádegi en í þessari könnun … Halda áfram að lesa: Rannsaka ætti gjafagjörning Reykjavíkurborgar til olíufélaganna