,,Það er bullandi verðsamráð á matvörumarkaði“

Ég kynnti mér svokallaða Verðgátt sem á að vera til upplýsingar fyrir neytendur um matvöruverð. Mér krossbrá við að sjá þessa verðskrá því hún opinberar það svart á hvítu að það er bullandi verðsamráð á matvörumarkaði á Íslandi. Lægstu verðin eru öll þau sömu hjá þremur risum á markaði. Í starfi mínu sé ég um … Halda áfram að lesa: ,,Það er bullandi verðsamráð á matvörumarkaði“