Morðingjar sem ganga lausir

Það er erfitt að horfa upp á heiminn í dag án þess að fyllast örvæntingu og reiði. Hversu margir þurfa að deyja áður en alþjóðasamfélagið segir „nú er nóg“? Við sjáum hvernig tveir valdamenn, Vladímír Pútín og Benjamín Netanjahú, sitja sem foringjar yfir óhugnanlegum hörmungum sem þeir bera beina ábyrgð á. Og þó eru þeir … Halda áfram að lesa: Morðingjar sem ganga lausir