Beita kvenkyns Íslendingar aldrei ofbeldi?
Foreldrafirring er alvarlegt ofbeldi Í fréttum RÚV, var frétt með fyrirsögninni „Foreldrafirringarheilkennið ekki til“ og vitnað í Hrefnu Friðriksdóttur, formann nefndar á vegum innanríkisráðuneytis sem fjallaði um barnalög, sem sagði ekki vísindalega sannað að sjúkdómshugtakið foreldrafirringarheilkenni (Parent Alienation Syndrome) væri til. Hér verður því ekki haldið fram að um sjúkdóm sé að ræða, en benda … Halda áfram að lesa: Beita kvenkyns Íslendingar aldrei ofbeldi?
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn