Foreldraútilokun og umsgengnismál á Íslandi – Heimildarmynd valin best erlendis
Heimildarmyndin „Klemma“ (Ensk; Confinement) er í fyrsta sinn sýnd opinberlega, á kvikmyndahátíð í Indlandi 8. nóvember 2024 og hefur hlotið svokölluð MIFF verðlaun fyrir bestu heimildarmynd. Kvikmyndaviðburðurinn er mánaðarlegur og veitir viðurkenningu í flestum flokkum kvikmyndagerðar. https://miff.co.in/ https://www.imdb.com/event/ev0037524/2024/1/ „Klemma“ er 50 mín. löng og eru m.a. reifuð 7 umgengnismáls og deilur sem hafa komið til … Halda áfram að lesa: Foreldraútilokun og umsgengnismál á Íslandi – Heimildarmynd valin best erlendis
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn