Guðmundur Franklín Jónsson kom víða við í þriðja vikulega pistli sínum s.l. föstudag þar sem hann fjallaði m.a. um sjávarútvegsmál og ævintýranlegan arð stórfyrirtækja í sjávarútvegi upp á 100 milljarða þar sem fáar fjölskyldur eru að njóta stærsta hluta þess sem verið er að mjólka út úr kerfinu á hverju ári.
Guðmundur Franklín Jónsson boðar breytingar á kvótakerfinu fyrir hönd Frjálslynda lýðræðisflokksins og reiknar með að gengið verði til kosninga í vor. Þá ræddi hann um pólitíkina á Íslandi og myndband sem sýnir kosningasvindl í Bandaríkjunum og fleira. Pistillinn er í heild sinni hér að neðan:
Umræða