Alvarlegt umferðarslys – Þyrla kölluð til
Einn var fluttur á sjúkrahús með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir árekstur tveggja bíla í grennd við Flúðir. Ökumenn voru einir í bílunum þegar áreksturinn varð. Hinn ökumaðurinn var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús. Þorsteinn M. Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir í samtali við fréttastofu Ríkisítvarpsins að ekki sé hægt að segja til um ástand … Halda áfram að lesa: Alvarlegt umferðarslys – Þyrla kölluð til
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn