Íslendingar í Panama-skjölunum – Aflandsfélög í skattaskjólum?

Sindri átti aflandsfélag  Á umræddum lista sem birtur var um eigendur aflandsfélaga í skattaskjóli í Panama, má m.a. finna nafn Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips og fyrrverandi forstjóra Pharmaco, og nafn Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmann í Novator kom þar einnig upp. Sigþór vildi ekkert tjá sig um málið þegar DV náði tali af honum. „Ég hef … Halda áfram að lesa: Íslendingar í Panama-skjölunum – Aflandsfélög í skattaskjólum?